KAUP OG LEIGA

Fyrsti áfangi byggðarinnar á Höfðatorgi, byggingin við Borgartún 10-12, var tekin í notkun í byrjun árs 2008. Byggingin hefur þegar verið leigð út að langmestu leyti undir starfsemi Reykjavíkurborgar, en Kaffitár og Prenttorg eru á jarðhæð byggingarinnar ásamt móttöku og sýningarrými borgarinnar. Annar áfangi, glæsilegt háhýsi á mótum Borgartúns og Höfðatúns, verður tilbúinn til innréttingar um mitt ár 2009 og mun starfsemi hefjast þar haustið 2009. Þar eru laus leigurými og við hvetjum alla sem áhuga hafa til að hafa samband sem fyrst svo sníða megi húsnæðið sem allra best að þörfum þeirra.

Leyfðu okkur að sýna þér Höfðatorg!

Gunnar Valur Gíslason
Senda fyrirspurn
Sími 595 4400

Höfðatorg ehf. | 595 4400 | postur@hofdatorg.is | Kynningarmynd
rolex replica