Bílageymsla

Í bílageymslu Höfðatorgs eru alls um 1300 stæði með aðkomu er úr Katrínartúni og frá Þórunnartúni. Stæðin eru ætluð fyrir starfsfólk fyrirtækja við Höfðatorg og viðskiptavini þeirra ásamt íbúum í Bríetartúni 9-11.

Gjaldskrá

Mán. - Fös.  
08:00 - 18:00 320 kr. klukkutíminn
Mán. - Fös.  
18:00 - 08:00 80 kr. klukkutíminn
Lau. - Sun  
Allur sólarhringurinn 80 kr. klukkutíminn

Yfirgefi viðskiptavinur bílakjallara án þess að greiða við greiðsluvél, með snjallforriti eða á vefnum bætist strax við kröfu 2.000 kr. Eftir 100 tíma eða 4 sólarhringa bætist við 3.000 kr.

Bílageymslan nýtir sér Smart Access til eftirlits og innheimtu. Hægt er að kynna sér greiðsluleiðir og fyrirtækjastæði á hofdatorg.smartaccess.is

Smart Acess aðgangskerfi