Bílageymsla

Á Höfðatorgi verða bílastæði á lóðinni út frá byggingum og undir allri lóðinni, til að auðvelda og einfalda aðkomu að veitingastöðum, verslunum og þjónustufyrirtækjum.

Í bílakjallaranum verða alls um 1300 stæði. Aðkoma er úr Katrínartúni og frá Þórunnartúni.