Mannlíf og saga

Umgjörð um fjölbreytt mannlíf og margvíslega þjónustu

Höfðatorg er umgjörð um fjölbreytt mannlíf og margvíslega þjónustu. Öll starfsemi þar miðast við að skapa hlýlegan miðbæjarkjarna sem þjónar íbúum, starfsfólki, nágrönnum, gestum og gangandi.

Til sölu / leigu

Leyfðu okkur að sýna þér Höfðatorg!

Við Höfðatorg eru til sölu íbúðir og til leigu verslunar- og skrifstofurými. Við hvetjum alla áhugasama til að hafa samband sem fyrst.

Gjaldtökukerfi í bílakjallara Höfðatorgs

Bílageymsla

Í bílageymslu Höfðatorgs eru alls um 1300 stæði með aðkomu er úr Katrínartúni og frá Þórunnartúni. Stæðin eru ætluð fyrir starfsfólk fyrirtækja við Höfðatorg og viðskiptavini þeirra ásamt íbúum í Bríetartúni 9-11.

Sjá nánar um bílageymslu