Mannlíf og saga

Umgjörð um fjölbreytt mannlíf og margvíslega þjónustu

Höfðatorg er umgjörð um fjölbreytt mannlíf og margvíslega þjónustu. Öll starfsemi þar miðast við að skapa hlýlegan miðbæjarkjarna sem þjónar íbúum, starfsfólki, nágrönnum, gestum og gangandi.

Til sölu / leigu

Leyfðu okkur að sýna þér Höfðatorg!

Við Höfðatorg eru til sölu íbúðir og til leigu verslunar- og skrifstofurými. Við hvetjum alla áhugasama til að hafa samband sem fyrst.

Samkeppni fyrir myndlistamenn

LISTAVERK Á HÖFÐATORGI

Lýst er eftir hugmyndum að listaverki til að prýða lifandi framtíðarsvæði í ört vaxandi miðborg Reykjavíkur. Um er að ræða lokaða samkeppni með forvali þar sem fimm listamenn fá að fullmóta tillögur sínar gegn þóknun.

Nánari upplýsingar